Gott samfélag fyrir alla

Gott samfélag fyrir alla Öll viljum við að börnin okkar vaxi og dafni vel og lifi við velferð, heilsu og hamingju sem lengsta ævi. Ef foreldrar eru eru spurðir hvers þeir óska fyrir börn sín, eru það þættir eins og hamingja, heilbrigði, siðferði og að geta tekið virkan þátt í lífinu og samfélaginu sem þeim […]

Af leikskólamálum

Af leikskólamálum Ástæðan fyrir því að við fullorðna fólkið erum beðin um að setja súrefnisgrímuna á okkur fyrst í flugvél áður en við setjum hana á börnin er einföld, ef þú ert ekki með súrefnið þá er líklegra að þú getir ekki hjálpað barninu. Líðan og aðstæður fullorðna hafa áhrif á börn meðvitað og ómeðvitað. […]

Þarf að vera hefbundinn meiri- og minnihluti?

Þarf að vera hefbundinn meiri- og minnihluti? Bæjarlistinn er framboð sem er ekki háð eða tengt stjórnmálaflokkum á landsvísu. Á listanum situr áhugasamt fólk sem vill leggja sitt af mörkum til að vinna að hag bæjarins og bæjarbúa. Við teljum mikilvægt að hver einstaklingur vinni eftir sinni sannfæringu með hag samfélagsins fyrir brjósti fremur en […]

Sameinumst í heilsueflingu – bætt aðstaða, aðgengi og staðsetning

Sameinumst í heilsueflingu – bætt aðstaða, aðgengi og staðsetning Suðurnesjabær hefur nú verið til í fjögur ár eftir sameiningu Sandgerðis og Garðs. Framfara skref sem tekið var með hagsmuni íbúa þessara fyrrum sveitarfélaga í huga til lengri tíma litið. Að mínu mati hefur sú sameining komið vel út og vel stæðu sveitarfélagi hefur verið komið […]

Atvinnumál og markðsátak

Atvinnumál og markaðsátak Atvinnutækifæri í heimabyggð eru mikils verð fyrir íbúa en jafnframt er blómlegt atvinnulíf forsenda byggðar. Fjölbreytt atvinnutækifæri auka öryggi íbúa á svæðinu og laða til sína fleiri íbúa. Við þurfum að vinna saman að því að skapa blómlegt atvinnulíf með bæjarfélögunum í kringum okkur. Enda eru Suðurnesin fyrir löngu orðin eitt atvinnusvæði. […]